Jólasveinarnir
21.12.2024 | 11:04
Stekkjastaur kemur fyrstur til byggđa, fremur ţyrstur vill gćđa sér á spena
en aldrei hefur ţađ gengiđ vel enda lappir stífar líkt og tré.
Jólasveinn númer tvö er giljagaur snar í snúningum og alls enginn staur,
felur sig og stelst í nýja mjólk, sveitafólkiđ aldrei eftir honum tók.
Stúfur litli sveinninn er, krćkir í pönnur og safnar ađ sér.
Ţvörusleikir var afskaplega mjór og sleikti ţvörur er húsfreyjan fór.
Pottaskefill sleikti pottana og aska sleikir askana.
Hurđa skellir miklir hvellir, óviljandi mikill hrellir.
Skyrgámur klárađi allt skyriđ en bjúgnakrćkir er kjötiđ fyrir.
Gluggagćgir inn um gluggann rýnir og stelur ţví sem bregđur fyrir.
Gáttaţefur međ risastórt nef ţefar upp laufabrauđ en fćr aldrei kvef.
Kjetkrókur tólfti sveinninn er, í gegnum strompinn nćlir í hangikjet.
kertasníkir hvađ varđ um öll kertin hann át ţau mikiđ er hann skrítinn.
Saman fögnum jólunum
bíđum spennt eftir kirkjubjöllunum,
syngjum saman öll í kór
höldum saman heilög jól.
Gleđileg jól.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)